Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Tímabundið atvinnuleyfi vegna sérstakra ástæðna

Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna sérstakra ástæðna

Í undantekningartilvikum er heimilt að veita tímabundið atvinnuleyfi vegna sérstakra ástæðna, sbr. 11. gr. laga nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga.

Sérstakar ástæður eru m.a.:

  • bráðabirgðadvalarleyfi,

  • dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða

  • dvalarleyfi fyrir hugsanlegt fórnarlamb mansals,

  • dvalarleyfi fyrir fórnarlamb mansals,

  • dvalarleyfi fyrir foreldra,

  • dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið eða

  • dvalarleyfi á grundvelli lögmæts tilgangs.

Nánar á vef Vinnumálastofnunar.

Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna sérstakra ástæðna

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun