Tímabundið atvinnuleyfi vegna náms
Heimilt er að veita tímabundið atvinnuleyfi vegna starfa útlendings sem stundar nám hér á landi (námsmannaleyfi), sbr. 13. gr. laga nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga.
Nánar á vef Vinnumálastofnunar
Þjónustuaðili
Vinnumálastofnun