Tilkynning um breytingar á rekstri heilbrigðisþjónustu
Verði meiri háttar breytingar á mönnun, búnaði, starfsemi og þjónustu á sjúkrahúsi, heilsugæslustöð eða hjúkrunarheimili skal tilkynna það til landlæknis.
Verði meiri háttar breytingar á mönnun, búnaði, starfsemi og þjónustu á sjúkrahúsi, heilsugæslustöð eða hjúkrunarheimili skal tilkynna það til landlæknis.