Tilkynning um atvik á heilbrigðisstofnun
Tilkynning um óvænt, alvarlegt atvik á heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns.
Óvænt atvik er óhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik, sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni.