Þjóðargerðarviðurkenning ökutækis
Innflytjandi nýrra raðsmíðaðra ökutækja, annarra en fólksbifreiða, getur sótt um þjóðargerðarviðurkenningu fyrir viðkomandi gerð ökutækis. Með umsókn skal leggja fram upplýsingar um gerð og búnað viðkomandi gerðar ökutækis og að því búnu skal fulltrúi færa til skoðunar ökutæki af viðkomandi gerð. Nánar á vef Samgöngustofu