Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Þarft þú vegabréfsáritun?

Áritunarskyldir

Ríkisborgarar eftirtalinna ríkja þurfa vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands

A

Afganistan
Albanía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Alsír
Angóla
Armenía
Aserbaídsjan

B

Bangladess
Barein
Belís
Benín
Bosnía og Hersegóvína (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Botsvana
Bólivía
Búrkína Fasó
Búrúndí
Bútan

D

Djíbútí
Dóminíska lýðveldið

E

Egyptaland
Ekvador
Erítrea
Esvatíní
Eþíópía

F

Filippseyjar
Fídjieyjar
Fílabeinsströndin

G

Gabon
Gambía
Gana
Georgía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Gínea
Gínea-Bissá
Grænhöfðaeyjar
Gvæjana

H

Haítí
Hong Kong (Nema þeir sem bera HKSAR vegabréf)
Hvíta-Rússland

I

Indland (Nema handhafar diplómatavegabréfa)
Indónesía

Í

Írak
Íran

J

Jamaíka
Jemen
Jórdanía

K

Kambódía
Kamerún
Kasakstan
Katar
Kenía
Kirgisistan
Kína (Nema handhafar diplómatavegabréfa)
Kongó
Kómoreyjar
Kósóvó
Kúba
Kúveit

L

Laos
Lesótó
Líbanon
Líbería
Líbía
Lýðveldið Kongó

M

Madagaskar
Makaó (Nema þeir sem bera MACAOSAR vegabréf)
Malaví
Maldíveyjar
Malí
Marokkó
Máritanía
Mið-Afríkulýðveldið
Miðbaugs-Gínea
Mjanmar (Búrma)
Moldóva (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Mongólía
Mósambík

N

Namibía
Nepal
Níger
Nígería
Norður-Kórea
Norður-Makedónía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)

Ó

Óman

P

Pakistan
Palestína
Papúa Nýja-Gínea

R

Rúanda
Rússland (Nema handhafar diplómatavegabréfa)

S

Sambía
Saó Tóme og Prinsípe
Sádi-Arabía
Senegal
Serbía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Simbabve
Síerra Leóne
Sómalía
Srí Lanka
Suður-Afríka (Nema handhafar diplómatavegabréfa og þjónustuvegabréfa)
Suður-Súdan
Súdan
Súrínam
Svartfjallaland (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Sýrland

T

Tadsjikistan
Taíland
Tansanía
Tógó
Tsjad
Túnis
Túrkmenistan
Tyrkland (Nema handhafar diplómatavegabréfa og þjónustuvegabréfa)

Ú

Úganda
Úkraína (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Úsbekistan

V

Víetnam

Handhafar eftirtalinna ferðaskilríkja þurfa vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands

1. Handhafar ferðaskilríkja sem gefin eru út af Taívan og innihalda ekki númer á persónuskilríki.

Upplýsingarnar á þessari síðu eru í samræmi við viðauka 9, við reglugerð um vegabréfsáritanir nr. 1160/2010, eins og honum var breytt með reglugerð nr. 503/2019 um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir.

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun