Tengjum ríkið

Opin ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera.
24. september frá kl. 13-17.

Á ráðstefnunni verður fjallað um nýjar lausnir í stafrænni stjórnsýslu og ýmsar spennandi nýjungar kynntar. Meðal fyrirlesara er David Eaves, prófessor frá Harvard og sérfræðingur í stafvæðingu ríkja.

David Eaves

David Eaves

Harvard Kennedy School

Digital Transformation: Global Trends and Iceland’s Potential

David Eaves, lektor í opinberri stefnumótun við Harvard Kennedy School og meðstofnandi og ráðgjafi hjá ReCollect Systems.

David er sérfræðingur í stafvæðingu ríkja við Harvard Kennedy School. Árið 2018 var hann tilnefndur af Apolitical sem einn af 20 áhrifamestu einstaklingunum á sviði opinberrar stjórnsýslu.

David starfaði með kanadískum stjórnvöldum við innleiðingu stefnu um opin gögn. Kenningar hans hafa verið grunnstoð í stefnumótun á þessu sviði og gagnast víða í stafrænni stefnumótunarvinnu. Hann hefur starfað með fjölda sveitarfélaga, borgaryfirvalda og ríkja við innleiðingu stafrænnar stefnu, þ.á m. sem fulltrúi í starfshópi um gagnsæja stjórnsýslu í Ontario árin 2014-2015.

Auk þess að starfa með opinberum fulltrúum var David fyrsti fræðslustjóri Code for America samtakanna, sem sérhæfa sig í einföldum, áhrifaríkum og notendavænum lausnum í stafrænni stjórnsýslu. David hefur einnig starfað með Presidential Innovation Fellows við ráðgjöf og þjálfun í Hvíta húsinu. Auk þess er David einn stofnenda ReCollect System Inc, fyrirtækis sem sérhæfir sig í stafrænni stjórnsýslu og er með hundruð viðskiptavina í N-Ameríku.

Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson

Fjármálaráðherra

Opnunarávarp

Andri Heiðar Kristinsson

Andri Heiðar Kristinsson

Framkvæmdastjóri Stafræns Ísland

Á hraðri leið inní framtíðina

Fundarstjórar

Vilhelm Anton Jónsson og Stefanía Bjarney Ólafsdóttir

Dagskrá - Tengjum ríkið

Kaldalón

Aðalfyrirlestrar

 • 13:00
  Bjarni Benediktsson

  — Fjármálaráðherra

  Opnun

 • 13:15
  Andri Heiðar Kristinsson

  — Framkvæmdastjóri Stafræns Ísland

  Á hraðri leið inní framtíðina

 • 14:00
  David Eaves

  — Harvard Kennedy School

  Digital Transformation: Global Trends and Iceland’s Potential

 • 14:30
  Jónatan Arnar Örlygsson

  — Verkefnastjóri Stafrænt Ísland

  Ísland.is nú og til framtíðar

 • 14:45
  Kaffihlé

Dagskrá - Þjónusta

Kaldalón

Stafræn vegferð og reynslusögur opinberra stofnanna

 • 15:15
  Einar Birkir Einarsson

  — Sérfræðingur hjá Fjármálaráðuneytinu

  Eru stofnanir undirbúnar fyrir stafræna framtíð?

 • 15:30
  Margrét Hauksdóttir

  — Forstjóri Þjóðskrár Íslands

  Hvar sem er - Hvenær sem er

 • 15:45
  Ingþór Karl Eiríksson

  — Fjársýslustjóri hjá Fjársýslu ríkisins

  Fjármál á Ísland.is og stafræn vegferð

 • 16:00
  Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir

  — Verkefnastjóri hjá Dómsmálaráðuneytinu

  Flytjum gögn ekki fólk

 • 16:15
  Helga Þórisdóttir

  — Forstjóri Persónuverndar

  Persónuvernd og stafræn vegferð

 • 16:30
  Sigríður Björk Guðjónsdóttir

  — Ríkislögreglustjóri

  Stafræn nálgun lögreglu

 • 16:45
  Bergþóra Kristinsdóttir

  — Vegagerðin, framkvæmdarstjóri þjónustusviðs

  Loftbrú – fyrir landsbyggðina

 • 17:00
  Dagskrá lokið

  Léttar veitingar

Dagskrá - Þróun

Ríma

Vöruframboð Stafræns Íslands og bakendalausnir fyrir stofnanir

 • 15:15
  Vigfús Gíslason

  — Verkefnastjóri

  Straumurinn – örugg en auðveld gagnasamskipti

 • 15:30
  Vigfús Gíslason

  — Verkefnastjóri

  Straumurinn – örugg en auðveld gagnasamskipti

 • 15:45
  Valdimar Óskarsson

  — Framkvæmdastjóri Syndis

  Rafræn upplýsingakerfi: Ógnir og áhættustjórnun

 • 16:00
  Ari Viðar Jóhannesson

  — Framkvæmdastjóri Andes

  Öruggt þróunar- og rekstrarumhverfi fyrir 18 teymi

 • 16:15
  Sævar Már Atlason

  — Advania

  Gögn

 • 16:30
  Guðmundur Bjarni Sigurðsson og Helgi Páll Einarsson

  — Kosmos og Kaos

  Hönnunarkerfi Íslands

 • 16:45
  Dagskrá lokið

  Léttar veitingar

Ari Viðar Jóhannesson

Ari Viðar Jóhannesson

Framkvæmdastjóri Andes

Öruggt þróunar- og rekstrarumhverfi fyrir 18 teymi

Bergþóra Kristinsdóttir

Bergþóra Kristinsdóttir

-

Loftbrú – fyrir landsbyggðina

 Einar Birkir Einarsson

Einar Birkir Einarsson

Sérfræðingur hjá Fjármálaráðuneytinu

Eru stofnanir undirbúnar fyrir stafræna framtíð?

Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir

Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir

Verkefnastjóri hjá Dómsmálaráðuneytinu

Flytjum gögn ekki fólk

Guðmundur Bjarni Sigurðsson og Helgi Páll Einarsson

Guðmundur Bjarni Sigurðsson og Helgi Páll Einarsson

Kosmos og Kaos

Hönnunarkerfi Íslands

Helga Þórisdóttir

Helga Þórisdóttir

Forstjóri Persónuverndar

Persónuvernd og stafræn vegferð

Ingþór Karl Eiríksson

Ingþór Karl Eiríksson

Fjársýslustjóri hjá Fjársýslu ríkisins

Fjármál á Ísland.is og stafræn vegferð

Jónatan Arnar Örlygsson

Jónatan Arnar Örlygsson

Verkefnastjóri Stafrænt Ísland

Ísland.is nú og til framtíðar

Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir

Forstjóri Þjóðskrár Íslands

Hvar sem er - Hvenær sem er

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Stafræn nálgun lögreglu

Ríkislögreglustjóri

Sævar Már Atlason

Sævar Már Atlason

Advania

Tæknilegur ávinningur af Viskuausunni

Valdimar Óskarsson

Valdimar Óskarsson

Framkvæmdastjóri Syndis

Rafræn upplýsingakerfi: Ógnir og áhættustjórnun

Vigfús Gíslason

Vigfús Gíslason

Verkefnastjóri

Straumurinn – örugg en auðveld gagnasamskipti