Fara beint í efnið

Húsnæðismál

Sumarhús, endurmat fasteigna- og brunabótamats

Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, miðað við heimila og mögulega nýtingu á hverjum tíma, sem ætla má að eignin hefði í kaupum og sölum í febrúarmánuði næst á undan matsgerð.

Telji húsráðandi að verðmæti eignar hafi aukist vegna endurbóta er óskað eftir endurmati. Sé eldri húsum breytt, t.d. ef byggð hefur verið sólstofa, breytist mat hússins.

Beiðni um endurmat fasteigna- og brunabótamats sumarhúsa

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands