Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

A deild

Stofnun

Forsætisráðuneytið

Málaflokkur

Alþingi, Kosningar

Undirritunardagur

12. ágúst 2021

Útgáfudagur

12. ágúst 2021

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 118/2021

12. ágúst 2021

FORSETABRÉF

um þingrof og almennar kosningar til Alþingis.

Forseti Íslands
gjörir kunnugt:

Samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til 24. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, og 21. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, er ákveðið að þing verði rofið 25. september 2021 og að almennar kosningar til Alþingis fari fram sama dag.

Gjört í Reykjavík, 12. ágúst 2021.

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Katrín Jakobsdóttir.

A deild - Útgáfud.: 12. ágúst 2021

Tengd mál