Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Utanríkisráðuneytið

Málaflokkur

Evrópska efnahagssvæðið, Utanríkismál, Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir

Undirritunardagur

14. september 2022

Útgáfudagur

29. september 2022

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 1093/2022

14. september 2022

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum.

1. gr. Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, í réttri númeraröð:

1.12 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1507 frá 9. september 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.12.
2.13 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1501 frá 9. september 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.13.
3.53 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/883 frá 3. júní 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.53.
3.54 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/885 frá 3. júní 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.54.
3.55 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1272 frá 21. júlí 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.55.
3.56 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1276 frá 21. júlí 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.56.
3.57 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1355 frá 4. ágúst 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.57.
3.58 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1447 frá 1. september 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.58.
4.59 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/878 frá 3. júní 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.59.
4.60 Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/880 frá 3. júní 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.60.
4.61 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1270 frá 21. júlí 2022 um framkvæmd á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.61.
4.62 Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/1273 frá 21. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.62.
4.63 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1274 frá 21. júlí 2022 um framkvæmd á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.63.
4.64 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1354 frá 4. ágúst 2022 um framkvæmd á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.64.
4.65 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1446 frá 1. september 2022 um framkvæmd á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.65.
5.6 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/962 frá 20. júní 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/386/SSUÖ um takmarkanir vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 5.6.
7.21 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/884 frá 3. júní 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.21.
7.22 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/995 frá 24. júní 2022 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.22.
7.23 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1271 frá 21. júlí 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.23.
7.24 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1313 frá 26. júlí 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.24.
8.13 Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/879 frá 3. júní 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.13.
8.14 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/994 frá 24. júní 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2022/879 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.14.
8.15 Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/1269 frá 21. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.15.

2. gr. Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 14. september 2022.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Anna Jóhannsdóttir.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)

B deild - Útgáfud.: 29. september 2022

Tengd mál