Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Starfsleyfi fyrir aðstoðarlyfjafræðing

Lyfjastofnun getur veitt nema, sem lokið hefur fjórum árum í lyfjafræðinámi og tveggja mánaða verknámi, leyfi til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings tímabundið enda sé slíkt á ábyrgð lyfjafræðings viðkomandi lyfjabúðar.

Umsókn um leyfi til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun