Fara beint í efnið

Staðfesting atvinnurekanda

Staðfesting vinnuveitanda um ráðningarsamband við útlending frá EES- eða EFTA-landi, vegna umsóknar hans um skráningu í þjóðskrá til lengri tíma en þriggja mánaða. Í tilvikum þar sem EES- eða EFTA-borgari sækir um skráningu á grundvelli þess að vera launþegi þarf hann að sýna fram á að hann hafi vinnu hér á landi og að laun séu fullnægjandi til framfærslu til 3 mánaða. Eyðublað þetta kemur ekki í stað ráðningarsamnings milli einstaklings og atvinnurekanda.

Innskráður verður að vera prókúruhafi fyrirtækis eða í umboði hans.

Staðfesting frá vinnuveitanda

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands