Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Staðfesting á minnkuðu starfshlutfalli starfsmanns vegna COVID-19

Með því að senda inn staðfestingu á minnkuðu starfshlutfalli starfsmanns er staðfest að upp hafi komið tímabundinn samdráttur í starfsemi atvinnurekstrar.

Staðfesting vinnuveitanda á minnkuðu starfshlutfalli starfsmanns

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun