Fara beint í efnið

Endurbætur, staðfesting á framkvæmdakostnaði

Aðilar með leyfi frá atvinnuvegaráðuneytinu, t.d. byggingafræðingar, arkitekta-, tæknifræði- eða verkfræðistofur og byggingarfulltrúar, geta staðfest að umfang framkvæmda samkvæmt kostnaðaryfirliti sé eðlilegt og að verkinu sé lokið.

Staðfesting á framkvæmdakostnaði vegna endurbóta