Fara beint í efnið

Skuld felld undir greiðsluaðlögun

Einstaklingum er heimilt að fara þess á leit við umboðsmann skuldara að hann samþykki umsókn um heimild til að leita eftir greiðsluaðlögun með samningi við kröfuhafa.

Beiðni um að skuld sé felld undir greiðsluaðlögun