Fara beint í efnið

Skráning í atvinnuleit án atvinnuleysisbóta

Umsókn um skráningu í atvinnuleit án atvinnuleysisbóta

Hér er hægt að sækja um aðstoð Vinnumálastofnunar við að finna nýtt starf án þess að sækja um atvinnuleysisbætur.

Eftir innskráningu hjá Vinnumálastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir, Aðrar umsóknir og Umsókn um atvinnu.

Umsókn um skráningu í atvinnuleit án atvinnuleysisbóta

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun