Skráning höfuðlúsatilfella
Höfuðlús er skráningarskyldur sjúkdómur og safna heilsugæslustöðvar, hver á sínu svæði, og skólahjúkrunarfræðingar upplýsingum um lúsasmit og senda til sóttvarnalæknis einu sinni í mánuði.
Höfuðlús er skráningarskyldur sjúkdómur og safna heilsugæslustöðvar, hver á sínu svæði, og skólahjúkrunarfræðingar upplýsingum um lúsasmit og senda til sóttvarnalæknis einu sinni í mánuði.