Skrá ökutæki í umferð
Skylt er að skrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun. Sama á við um eftirvagn bifreiðar eða dráttarvélar sem gerður er fyrir meira en 750 kg að heildarþyngd, svo og hjólhýsi, tjaldvagn og fellihýsi.