Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Skimun við landamæri

Vinnusóttkví

Sóttvarnalæknir getur heimilað einstaklingum, einum eða fleiri saman, sem skylt er að fara í sóttkví og eru komnir hingað til lands til starfa eða til að sinna sérstökum verkefnum að fara í vinnusóttkví í stað heimasóttkvíar. Með vinnusóttkví er átt við að viðkomandi geti farið til og frá vinnustað á meðan sóttkví stendur.

Nánari upplýsingar og umsókn um vinnusóttkví á vef embættis Landlæknis

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis