Fara beint í efnið

Sérþarfalán, yfirlýsing um ráðstöfun

Ráðstöfun sérþarfaláns

Umsækjendur um aukalán vegna sérþarfa þurfa að sýna fram á að sérþarfirnar leiði til aukins kostnaðar við breytingar, viðbætur, byggingu eða kaup á íbúð. Umsókn þarf að fylgja ítarleg greinargerð frá umsækjanda ásamt læknisvottorði. 

Yfirlýsing um ráðstöfun sérþarfaláns