Samþykki vegna flugverndar
Flugvernd er sambland af ráðstöfunum og mannlegum og náttúrulegum úrræðum til að vernda almenningsflug gegn ólöglegum aðgerðum.
Markmið flugverndar í almenningsflugi er að tryggja öryggi farþega, áhafna, starfsfólks flugvalla og almennings með því að nauðsynlegar flugverndarráðstafanir séu innleiddar og viðhafðar á flugvöllum og hjá flugrekendum sem sinna millilandaflugi á farþegum, farmi, pósti, birgðum og fleira.