Fara beint í efnið

Samþykki og umboð til Umboðsmanns skuldara vegna erinda

Umboðið gefur Umboðsmanni skuldara leyfi til að afla upplýsinga, t.d. um tekjur, gjöld, eignir og skuldir þess sem umboðið veitir, auk heimildar til að annast milligöngu um samskipti við sömu aðila.

Samþykki þetta og umboð er veitt til þess að umboðsmaður skuldara geti afgreitt erindi sem undirritaður hefur sent embættinu.

Samþykki um upplýsingaöflun og umboð vegna erindis