Samþykki fyrir skurðaðgerð
Virða verður rétt sjúklings til að ákveða sjálfur hvort hann þiggur meðferð. Þegar skurðaðgerð, svæfing, deyfing, sérstök rannsókn eða önnur inngripsaðgerð er gerð verður samþykki hans að liggja fyrir.
Þjónustuaðili
Embætti Landlæknis