Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 1.–8.12.2025

2

Í vinnslu

  • 9.12.2025–

Samráði lokið

Mál nr. S-237/2025

Birt: 1.12.2025

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um reglugerð um upplýsingaöflun og upplýsingaskipti um sýndareignir (CARF)

Málsefni

Áform eru um setningu reglugerðar um upplýsingaöflun og upplýsingaskipti milli skattyfirvalda varðandi sýndareignir sem ætlað er að taki gildi um áramótin og fyrstu skipti eigi sér stað á næsta ári.

Nánari upplýsingar

Á vettvangi efnahags- og framfararstofnunarinnar (OECD) hefur verið unnið að sameiginlegu alþjóðlegu regluverki um upplýsingaöflun og skipti á upplýsingum hvað varðar sýndareignir (e. crypto asset framework - CARF). Í frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.), sbr. 257. mál á yfirstandandi þingi, er í 5. gr. lagt til að tekin verði upp heimild til slíkra upplýsingaöflunar og upplýsingaskipta, sem nánar verði útfærð í reglugerð. Reglugerðin verður í samræmi við erlendu fyrirmyndina sem finna má í fylgiskjali með áformum þessum (fyrirmynd reglanna má finna á bls. 17).

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

fjr@fjr.is