Til umsagnar
28.11.–17.12.2025
Í vinnslu
18.12.2025–
Samráði lokið
Mál nr. S-233/2025
Birt: 28.11.2025
Fjöldi umsagna: 1
Drög að reglugerð
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
Lagðar eru til breytingar til að samræma CRS-regluverk alþjóðlegum skuldbindingum um sjálfvirk upplýsingaskipti í skattamálum, einkum hvað varðar upplýsingaöflun og miðlun frá fjármálastofnunum
Með breytingunum er lagt til að íslenskt regluverk um sjálfvirk upplýsingaskipti í skattamálum (CRS) verði uppfært og samræmt nýjustu leiðbeiningum og reglum OECD á þessu sviði. Markmið breytinganna er að tryggja að upplýsingaskylda fjármálastofnana, tilhögun upplýsingaöflunar og framkvæmd upplýsingaskipta uppfylli að alþjóðlegar skuldbindingar Íslands samkvæmt CRS-staðlinum.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa skattamála
fjr@fjr.is