Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 17.–20.12.2024

2

Í vinnslu

  • 21.12.2024–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-243/2024

Birt: 17.12.2024

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Reglugerð um skýrslugjafarskyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu

Málsefni

Drög að reglugerð um skýrslugjafarskyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu.

Nánari upplýsingar

Byggir reglugerðin á fyrirmynd Efnahags- og framfararstofnunarinnar um skýrsluskil rafrænna vettvanga hvað varðar seljendur innan deilihagkerfisins, að teknu tilliti til aðlögunar að hinum innri markaði evrópska efnahagssvæðisins. Við gerð reglugerðarinnar var tekið mið af innleiðingu í Danmörku.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skattaskrifstofa

fjr@fjr.is