Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 28.8.–11.9.2024

2

Í vinnslu

  • 12.9.2024–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Fylgiskjöl

Mál nr. S-167/2024

Birt: 28.8.2024

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um lágmarksskatt á fjölþjóðleg stórfyrirtæki

Málsefni

Áform eru um að leggja fram frumvarp til laga um lágmarksskatt á fjölþjóðleg stórfyrirtæki.

Nánari upplýsingar

Áformað er að innleiða samræmdar reglur um 15% lágmarksskatt fjölþjóðlegra samstæðna með það að markmiði að draga úr skaðlegri skattasamkeppni á milli landa. Fyrirmynd reglnanna hefur verið samin á vettvangi OECD IF ásamt greinargerð og leiðbeiningum um framkvæmd reglnanna. Ísland hefur áform um að taka reglurnar upp í landslög án frávika (að svo miklu leyti sem það er hægt) þannig að unnt sé að beita þeim með samræmdum hætti milli ríkja. Er áformað að taka upp tilskipun Evrópuráðsins nr. 2022/2523, sem byggjast á fyrirmyndarreglum OECD IF, vegna tengsla Íslands við EES.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

fjr@fjr.is