Fara beint í efnið

Sakavottorð einstaklinga

Notkun erlendis

Hrein sakavottorð er hægt að fá gefin út á ensku og dönsku. Séu brot skráð á sakavottorð þarf þýðingu löggilts skjalaþýðanda á önnur tungumál en íslensku.

Þegar nota á íslenskt sakavottorð erlendis kann viðtakandi þess að óska eftir því að það sé formlega staðfest af yfirvöldum á Íslandi. Með því er átt við að utanríkisráðuneytið stimpli og staðfesti að hafa gefið sakavottorðið út.

Nánar má fræðast um þessa vottun á vef utanríkisráðuneytisins.