Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. september 2024
Fjölmenni var á Tengjum ríkið sem fór fram þann 26.september á Hilton Nordica sem og í streymi.
Óskum Samgöngustofu og Sjúkratryggingum til hamingju með fullt hús stiga.
26. september 2024
Stafrænt Ísland hefur þróað módel sem styður við ávinningsmat stafrænna ferla
25. september 2024
Stafrænt Ísland hefur byggt umboðskerfi inn í innskráningarþjónustuna Innskráning fyrir alla. Umboðskerfið er aðgengilegt öllum opinberum aðilum gjaldfrjálst.
5. september 2024
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er breytingastjórnun með sérstaka áherslu á innleiðingu stafrænnar þjónustu og ferla. Dave Rogers, Liz Whitfield og Sara Bowley eru lykilfyrirlesarar ráðstefnunnar í ár.
4. september 2024
Stafrænt Ísland hefur nýlega gengið frá samningum um sameiginlegt þjónustukerfi Ísland.is og helstu þjónustustofnana ríkisins. Gengið var til samninga að undangengnu útboði.
2. september 2024
Eldri innskráningaþjónusta Ísland.is lokar í tveimur fösum.
30. ágúst 2024
Fréttabréf Stafræns Íslands ágúst 2024.
29. ágúst 2024
Tengjum ríkið er árleg ráðstefna Stafræns Íslands um stafræna framtíð hins opinbera sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi þann 26. september 2024.
23. ágúst 2024
Stafrænt Ísland og Defend Iceland hafa skrifað undir samning um samstarf á sviði netöryggis. Tilgangur samningsins er að nýta villuveiðigátt Defend Iceland til að finna öryggisveikleika í kerfum Stafræns Íslands og auka þannig og styrkja varnir gegn netárásum.