Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. febrúar 2025
Upplýsingabréf sem send hafa verið sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki
31. janúar 2025
Sjúkratryggingar vilja upplýsa um breytta vinnureglu varðandi útgáfu lyfjaskírteina fyrir tilteknum lyfjum (R-merkt lyfjaskírteini).
28. janúar 2025
Sjúkratryggingar vilja vekja athygli á því að mikil misskilnings virðist gæta um farmiðakaup Sjúkratrygginga.
21. janúar 2025
Breytt opnun hjá afgreiðslu Sjúkratrygginga
14. janúar 2025
Sjúkratryggingar stóðu fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á handknúnum hjólastólum, rafknúnum hjólastólum og gönguhjálpartækjum fyrir sjúkratryggða einstaklinga í lok síðasta árs.
20. desember 2024
Vegna jóla verður breyttur opnunartími hjá Sjúkratryggingum.
6. desember 2024
Sjúkratryggingar óska eftir tilboðum í valdar aðgerðir utan heilbrigðisstofnana ríkisins.
28. nóvember 2024
Sjúkratryggingar hafa samþykkt umsókn um greiðsluþátttöku vegna meðferðar fyrir íslenskt barn sem greindist með sjúkdóminn SMA við nýburaskimun.
21. nóvember 2024
Samkvæmt nýjum lögum um sjúklingatryggingu nr. 47/2024 flyst sjúklingatrygging sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólks frá vátryggingafélögum til Sjúkratrygginga. Breytingin gildir um tjón sem verða 1. janúar 2025 og síðar.
15. nóvember 2024
Sjúkratryggingar, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar á Austurlandi. Samningurinn tryggir þessa þjónustu við íbúa á Austurlandi.