Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. nóvember 2023
Árið 2024 verða haldin námskeið fyrir prófdómara flugskírteina á fjölstjórnarvélar 8. febrúar og 12. september í Ármúla 2.
12. nóvember 2023
Vegna líklegs eldgoss í nálægð við Grindavík hefur Lögreglustjórinn á Suðurnesjum bannað drónaflug á tilteknu svæði. Bannið hefur þegar tekið gildi og gildir til miðnættis 29. nóvember nk.
8. nóvember 2023
Nú er umsókn ökuritakort orðin stafræn á Ísland.is. Atvinnubílstjórar geta því sótt um og endurnýjað ökuritakort með rafrænni auðkenningu þar sem upplýsingar um ökuréttindi, ljósmynd og undirskrift eru sótt í gagnagrunn sýslumanns.
25. september 2023
Samgöngustofa var meðal fjögurra stofnana sem hlutu viðurkenningu fyrir þau stafrænu skref sem tekin voru á árinu.
Fulltrúanámskeið verða næst haldin miðvikudaginn 17. október hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 15. október.
20. september 2023
Samgöngustofa hefur flutt vefsíðu sína yfir á Ísland.is þar sem þarfir notenda eru hafðar í öndvegi. Markmiðið er að nýi vefurinn greiði götu fólks enn frekar, þar verði upplýsingum miðlað með skýrum hætti og þjónusta verði aðgengilegri.
11. september 2023
Starfsmenn hafnarríkiseftirlitsins kyrrsettu í morgun gámaflutningaskipið Vera D (IMO 9290177) sem siglir undir fána Portúgal eftir atvik sem varð í gær við Akurey.
11. ágúst 2023
Af öryggisástæðum hefur lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákveðið að banna flug dróna yfir hátíðarsvæði Fiskidagsins mikla á Dalvík, frá því kl. 08:00 laugardaginn 12. ágúst til kl. 08:00 sunnudaginn 13. ágúst.
3. ágúst 2023
Samgöngustofa óskar landsmönnum ánægjulegrar helgar, góðra minninga og öruggrar heimkomu.
17. júlí 2023
Námskeiðið verður haldið í Ármúla 2, fimmtudaginn 14. september 2023.