Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
9. júlí 2024
Á næsta ári (2025) tekur gildi sú krafa að skoðunarmenn sem hefja störf hjá skoðunarstofum ökutækja þurfa að ljúka þjálfun hjá viðurkenndum þjálfunarstöðvum og öðlast viðurkenningu Samgöngustofu til þess að fá heimild til þess að framkvæma faggiltar skoðanir. Einnig verður öllum starfandi skoðunarmönnum gert skylt að ljúka endurmenntunarnámskeiði hjá viðurkenndri þjálfunarstöð fyrir lok næsta árs (31. desember 2025) til að mega starfa áfram.
1. júlí 2024
Samgöngustofa hefur tengst stafrænu pósthólfi á Ísland.is. Með því gefst kostur á aukinni skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.
19. júní 2024
Bannið gildir til miðnættis 30. júní nk.
14. júní 2024
Hlutverk tengiliðs er að efla tengsl og stuðla að skilvirku aðildarstarfi Íslands, m.a. gagnkvæmri samvinnu og þátttöku í vinnuhópum.
31. maí 2024
Óheimilt verður að fljúga dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði meðan á hátíðarhöldum stendur.
27. maí 2024
Hinn 21. maí sl. var haldinn hjá Samgöngustofu fyrsti fundur nýstofnaðs stýrihóps um flugbrautaröryggi á Íslandi.
21. maí 2024
Samgöngustofa og Sjóvá standa að baki herferðinni “Ekki taka skjáhættuna.”
Björgunar- og öryggisbúnaður skipa skal alltaf skoðaður þegar gildistími hans rennur út.
16. maí 2024
Frá og með 16. maí 2024 verða bókleg almenn ökupróf rafræn um allt land.
4. apríl 2024
Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 7. maí hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 5. maí.