Afhending eigin persónuupplýsinga
Þú hefur rétt á því að vera upplýst(ur) um það hvernig unnið er með upplýsingar um þig á Landspítala.
Hér getur þú sent beiðni um afhendingu þinna persónuupplýsinga (aðrar en þær sem koma fram í sjúkraskrá)
Athugið að beiðni um upplýsingar úr eigin sjúkraskrárupplýsingar er hægt að nálgast hér.
Beiðni um afhendingu persónuupplýsinga
