Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
21. nóvember 2024
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 46 (11.–17. nóvember 2024).
18. nóvember 2024
Embætti landlæknis verður lokað frá klukkan 12 miðvikudaginn 20. nóvember vegna starfsdags.
14. nóvember 2024
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 45 (4.–10. nóvember 2024).
12. nóvember 2024
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
11. nóvember 2024
Undanfarna mánuði hafa komið upp nokkur tilfelli bráðrar lifrarbólgu B hér á landi sem tengjast innbyrðis. Rakning bendir til að smit hafi átt sér stað við kynmök.
Embætti landlæknis og sóttvarnalæknir hafa nú birt gagnvirkt mælaborð með upplýsingum um notkun sýklalyfja utan sjúkrahúsa á Íslandi.
7. nóvember 2024
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 44 (28. október – 3. nóvember 2024).
6. nóvember 2024
Embætti landlæknis hefur birt skýrslur fyrir árið 2023 um skimun fyrir leghálskrabbameini og skimun fyrir brjóstakrabbameini.
Tölur um lyfjatengd andlát árið 2023 hafa verið birtar á vef embættis landlæknis. Með lyfjatengdum andlátum er átt við andlát vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja.
Dagurinn 18. nóvember er sérstaklega helgaður vitundarvakningu um sýklalyf hjá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC). Sama dag hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO).