Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. apríl 2018
Embætti landlæknis hefur uppfært lista yfir þau lyf sem að jafnaði á ekki að nota í fangelsum nema í neyðartilvikum eða eftir samþykki læknafundar í undantekningartilfellum.
23. apríl 2018
Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári. Í ár eru það dagarnir 23.–29. apríl. Átakið er stutt af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
Réttur barna í opinberri umfjöllun – Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn – hvers vegna og fyrir hverja? - er yfirskrift næsta morgunverðarfundar fræðslu og forvarnahópsins Náum áttum.
20. apríl 2018
Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um niðurstöður íslenskrar vinnustofu um geðheilbrigðismál barna og ungmenna sem haldin var í tengslum við evrópskt samstarfsverkefni, EU Compass for Action on Mental Health and Well-Being.
18. apríl 2018
Í fréttabréfinu kemur m.a. fram að inflúensufaraldurinn veturinn 2017–2018 er að mestu genginn yfir. Einnig er sagt frá loftmengun af völdum skotelda um síðustu áramót og vatnsmengun í Reykjavík vegna mikillar hláku í janúar.
16. apríl 2018
Ný myndbönd um heilbrigðan þroska og tengsl barna og foreldra.
14. apríl 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða verkefnastjóra á Miðstöð rafrænnar sjúkraskrár.
13. apríl 2018
Ársskýrsla Embættis landlæknis fyrir árið 2017 er komin út á vef embættisins. Fjallað er um aðaláherslur starfsáætlunar 2017–2018 og hvernig tókst að framfylgja þeim á árinu 2017 auk þess sem greint er frá helstu viðfangsefnum ársins á einstökum fagsviðum, erlendu samstarfi og útgáfu.
12. apríl 2018
Málþingið Hamingja, heilsa og vellíðan með heimsmarkmiðunum var haldið í tilefni alþjóðlega hamingjudagsins.
11. apríl 2018
Embætti landlæknis hefur birt drög að endurskoðuðum ráðleggingum um mataræði á meðgöngu. Ráðleggingarnar eru ætlaðar konum sem hyggja á barneignir, barnshafandi konum, og konum með börn á brjósti.