Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. maí 2018
Jon Kabat-Zinn, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði í vestrænum heimi verður með þrjá viðburði í Hörpu dagana 30. maí, 1.-2. júní.
29. maí 2018
Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar er fjallað um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir á Íslandi árið 2017.
25. maí 2018
Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29 daga), séu líklegri til að greinast með ADHD (1).
23. maí 2018
Flestir ferðamenn til Rússlands þurfa ekki að fá sérstakar bólusetningar fyrir ferðina. Þó er rétt að huga að eftirfarandi:
19. maí 2018
Embætti landlæknis auglýsir um helgina þrjú ólík og áhugaverð störf laus til umsóknar.
18. maí 2018
Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2017.
17. maí 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vanan og úrræðagóðan móttökuritara til starfa.
Embætti landlæknis hefur tekið saman stöðu á biðlista eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými.
14. maí 2018
Samkeppninni Tóbakslaus bekkur - meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins skólaárið skólaárið 2017-18 er lokið og liggja úrslit fyrir.
9. maí 2018
Ebólusjúkdómur hefur verið staðfestur í Equatur-héraði í norðvestur hluta Austur-Kongó (áður Saír), nærri landamærum við Kongó.