Hlutverk embættis landlæknis er að stuðla að heilbrigði landsmanna, meðal annars með góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum.

Starfsleyfi og vottorð
Embætti landlæknis veitir heilbrigðisstarfsfólki starfsleyfi og gefur út vottorð sem staðfesta gild starfsleyfi.

Rekstur heilbrigðisþjónustu
Embætti landlæknis gefur út staðfestingu á að rekstur heilbrigðisþjónustu uppfylli faglegar lágmarkskröfur.

Bólusetningar
Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlega smitsjúkdóma. Almennar upplýsingar um bólusetningar, um bóluefni, þá sjúkdóma sem bólusett er við og aukaverkanir bólusetninga.
Mælaborð
Ýmis tölfræði um lýðheilsu og starfsemi heilbrigðisþjónustu er aðgengileg í gagnvirkum mælaborðum. Undirstaða mælaborðanna eru gögn í heilbrigðisskrám og könnunum embættisins.

Ráðleggingar um mataræði
Holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan. Í ráðleggingum um mataræði er lögð áhersla á að auka neyslu grænmetis, ávaxta, fisks og heilkorna vara en minnka neyslu á sykri, mettaðri fitu, salti og mikið unnum vörum.
Fréttir og tilkynningar
Öndunarfærasýkingar – Vika 7 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 7 ársins 2025 (10.-16. febrúar 2025).
Öndunarfærasýkingar – Vika 6 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 6 ársins 2025 (3.-9. febrúar 2025).