Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. september 2009
Nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands opnað sérstakan vef um pöddur.
Í dag fékk Skógrækt ríkisins afhenta þrjá viðarvagna sem nýta á til útkeyrslu á timbri í hinu mikla grisjunarátaki sem nú stendur yfir.
Markmiðið með breytingunum er að gera útlit og umgjörð síðunnar alla einfaldari og þægilegri í notkun.
Dagana 19.-21. ágúst var útbreiðsla sjúkdóma og meindýra á trjágróðri og landgræðsluplöntum á Suðaustur- og Suðurlandi könnuð.
Þjórsárskóli byrjaði skólaárið á skógardögum í Þjórsárdalsskógi en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu Lesið í skóginn.
14. ágúst 2009
Haldin verður alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium, dagana 18. - 20. ágúst nk. í íþróttahúsinu á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði.
Fundurinn verður haldinn í Stórutjarnaskóla Ljósavatnsskarði 18. og 19. september n.k.
Fundurinn verður haldinn í Nýheimum, fræðslusetrinu á Höfn í Hornafirði dagana 28. - 30. ágúst n.k.
13. ágúst 2009
Við sveppatínslu er að mörgu að hyggja og því gott að hlaða niður litlu kveri sem Skógrækt ríkisins setti saman í fyrra áður en haldið er af stað.