Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. september 2009
Umhverfisfræðsluráð og Landvernd efndu til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni fyrir skömmu. Erindi sem flutt voru á málþingi má nú horfa á á vefnum.
28. september 2009
Ráðstefnan Skógar efla lýðheilsu fólks í þéttbýli fór fram á Grand Hotel fyrir helgi, þ.e. dagana 16. - 19. september. Að því tilefni sendu Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir á Rás 1 þáttinn Samfélagið í nærmynd út frá hótelinu.
21. september 2009
Í lok ágúst fór hópur frá Skógrækt ríkisins í kynnisferð um Noreg. Á ferðalaginu tók norska ríkissjónvarpið stutt viðtal við Jón Loftsson, skógræktarstjóra.
9. september 2009
Á 14. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða þann 10. september verður fjallað um alþjóðlegar samningaviðræður í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn.
Hópur frá Skógrækt ríkisins hefur ný lokið einnar viku kynnisferð ferð um norður norsku fylkinn Nord Trøndelag og Nordland.
Sverrir Aðalsteinn Jónsson, líffræðingur, flytur fyrirlestur um gróðursögu Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin á Gistihúsinu Egilsstöðum á morgun, fimmtudaginn 10. september.
4. september 2009
Dagana 9.-10. október boðar umhverfisráðherra til VI. Umhverfisþings þar sem aðalumfjöllunarefnið verður sjálfbær þróun.
3. september 2009
Fjölbreytt erindi verða flutt á ráðstefnunni The PELLETime symposium 2009 sem nú stendur yfir á Hallormsstað.
Rannsóknir á endurheimt birkiskóga.
Í ágúst sóttu 40 leik- og grunnskólakennarar útinámskeið í svokölluðu flæðinámi þar sem notaðar voru aðferðir Joseph Cornells sem rekur samnefndan háskóla í Bandaríkjunum