Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. júlí 2023
Hulda Gestsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands frá 1. október n.k.
22. júní 2023
Þjónusta og ráðgjöf um heilsutengd málefni við almenning hefur verið stóraukin í símanúmerinu 1700 og á netspjalli Heilsuveru.
21. júní 2023
Sigurður Einar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands og mun hefja störf 1. september n.k.
8. júní 2023
Ársskýrsla HVE fyrir árið 2022 er komin út og hægt er að nálgast hana á vefnum undir útgefið efni.
30. mars 2023
Ytri vefur HVE hefur nú verið fluttur yfir á island.is
8. desember 2022
Þann 17. nóv sl hélt endurhæfingadeild HVE Stykkishólmi opnunarhátíð í tilefni af endurbótum og stækkun aðstöðu deildarinnar.
6. desember 2022
Fyrir skömmu heimsóttu 20 félagar í Lionsklúbbi Akraness sjúkrahúsið á Akranesi og afhentu gjafabréf.
23. nóvember 2022
Erfiðlega hefur gengið að manna stöðu læknis í Ólafsvík undanfarið. Það vantaði lækni í síðustu viku en læknir fékkst til að vera á vakt um liðna helgi.
10. nóvember 2022
Þórður Ingólfsson yfirlæknir á heilsugæslustöð HVE í Búðardal er nýr umdæmislæknir sóttvarna í sóttvarnaumdæmi Vesturlands
26. október 2022
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður símatími lyfjaendurnýjana í Ólafsvík og Grundarfirði styttur og verður nú tímabundið á eftirfarandi tímum