Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. desember 2024
HSU á Selfossi // Hermann Marinó Maggýarson, yfirmaður sjúkraflutninga
29. nóvember 2024
Díana Óskarsdóttir skrifar
31. október 2024
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, skrifar
30. október 2024
Covid bólusetningum mun ljúka á flestum heilsugæslum HSU í lok október. Inflúensubólusetningar verða áfram í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSU.
Næstkomandi laugardag 2. nóvember milli kl. 12-14.30 verður alveg rafmagsnlaust á vesturálmu HSU á Selfossi.
28. október 2024
Gríðarlega góð stemning skapaðist síðastliðinn föstudag þegar Elvis Presley eftirherma mætti á Móberg flutti lög goðsins fyrir heimilisfólk.
22. október 2024
Bráðamóttaka HSU Selfossi þjónustar stórt umdæmi og er opin allan sólarhringinn alla daga ársins.
21. október 2024
HSU á Selfossi // Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir
18. október 2024
HSU á Selfossi // Kolbrún Káradóttir, yfirlífeindafræðingur
17. október 2024
Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðnings en almennrar félagsþjónustu og heimahjúkrunar. Heilbrigðisráðuneytið hefur gert samkomulag við stofnunina um stuðning við verkefnið. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU undirrituðu samkomulagið í gær.