Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. maí 2022
Til hamingju með daginn ljósmæður! Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er í dag, 5. maí.
16. mars 2022
HSN og Origo hafa gert með sér samning um prentlausn HSN.
14. mars 2022
Margrét Víkingsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri rafrænna sjúkraskrárkerfa hjá HSN.
11. mars 2022
Gengið hefur verið frá ráðningu við Sigurð Jóhannesson sem tekur við starfi yfirhjúkrunarfræðings þann 1. maí nk.
HSN hefur að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er liður í því að horfa til Grænna skrefa við val á bílaleigubílum.
10. mars 2022
HSN festi kaup á skolsetunum og hafa 18 setur verið settar upp hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar sem þurftu aðstoð einu sinni til tvisvar á dag.
3. mars 2022
Hjartavernd Norðurlands færði heilsugæslunni að gjöf hjartalínuritstæki af fullkomnustu gerð.
4. febrúar 2022
HSN á Akureyri keypti sinn fyrsta 100% rafmagnsbíl, sem er af gerðinni Volvo XC40. Fyrir á HSN sex MMC Outlander tengiltvinnbíla
6. janúar 2022
Jóhann Johnsen var ráðinn í starf yfirlæknis á HSN á Húsavík og Rúnar Sigurður Reynisson hefur hafið störf sem yfirlæknir á HSN á Dalvík
28. desember 2021
HSN hefur sett sér loftslagsstefnu með 30% samdráttarmarkmiði á losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030.