Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. september 2022
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn fimmtudaginn 22. september 2022 þar sem kynntar voru helstu niðurstöður rekstrarársins 2021. Sjá fréttatilkynningu hér fyrir neðan.
22. september 2022
Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri og í fjarfundi, í dag fimmtudaginn 22. september kl. 14:00.
Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands árið 2021.
21. september 2022
Hátt í 250 börn heimsóttu Bangsaspítalann á Akureyri um síðustu helgi.
2. september 2022
Til íbúa og aðstandenda sjúkra- og hjúkrunardeilda HSN varðandi sóttvarnarreglur
29. júlí 2022
Á dögunum voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri.
11. júlí 2022
HSN heldur áfram vegferð sinni í Grænum skrefum og hefur nú stigið annað skrefið af fimm.
5. júlí 2022
Veltek hélt vel heppnað málþing á dögunum um velferðartækni. Að málþinginu loknu var undirrituð samstarfsyfirlýsing HSN, Veltek og Fjallabyggðar um innleiðingu velferðartækni í Fjallabyggð.
10. júní 2022
Í vikunni var afhentur 100% rafdrifinn Ŝkoda Enyaq sem tekinn verður í notkun á Blönduósi.
25. maí 2022
Bjóðum ykkur velkomin á 5. hæðina á HSN Hafnarstræti 99. Opið verður alla virka daga frá kl. 10:15-11:00. Lokað um helgar. Einungis PCR sýnatökur í boði.