Þessi könnun er liður í undirbúningi fyrir opnun geðræktar- og virknimiðstöðvar á Austurlandi sem gengur undir vinnuheitinu Samkomuhús. Verkefnið er samstarf Austurbrúar, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Starfsendurhæfingar Austurlands og félagþjónustu Fjarðabyggðar og Múlaþings, unnið fyrir styrk úr Alcoa Foundation.