Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. október 2024
Fjársýsludagurinn verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica þann 14. nóvember 2024
1. október 2024
Undirbúningur að nýjum rammasamningi um úrgangsþjónustu stendur nú yfir sem mun taka gildi í febrúar 2025. Áhugasamir aðilar geta skráð sig á umræðufund til að koma sjónarmiðum á framfæri við verkefnastjóra útboðsins.
10. september 2024
Opnað hefur verið fyrir skráningar á fjölbreytt námskeið í gerð rekstraráætlana og innkaupum fyrir ríkisaðila á vef Starfsmenntar
2. ágúst 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 þar sem verkefni og starfsfólk Ríkiskaupa flytjast til Fjársýslu ríkisins og Ríkiskaup formlega lögð niður.
15. júlí 2024
Ríkisreikningur fyrir árið 2023 er kominn út. Inniheldur í fyrsta skipti samstæðureikning fyrir ríkið í heild.
28. júní 2024
Dagana 29. júlí - 5. ágúst verður móttaka Fjársýslunnar lokuð vegna sumarleyfa, en opnar á ný eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 6. ágúst.
11. mars 2024
Fjársýslan og Ríkiskaup undirbúa nú útboð á vakta- og viðverukerfum fyrir A-hluta stofnanir ríkissjóðs. Markmiðið með útboðinu er að ná fram auknu hagræði í vinnuskipulagi og stjórnun tíma starfsfólks með innleiðingu nútímalegra lausna sem henta starfsemi hverrar stofnunar.
5. janúar 2024
Nú á uppfærslu launamiðaforritsins að vera lokið þannig að hægt er að hefja launamiðavinnsluna.
7. desember 2023
Eitt af verkefnum Fjársýslunnar er að treysta faglega stýringu veltufjármuna og lágmarka vaxta- og umsýslukostnað ríkisaðila í samræmi við lög um opinber fjármál.