Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.
Fréttir
6. desember 2024
Styttist í hlutdeildarsetningu á grásleppu
Vinna við undirbúning hlutdeildarsetningar fyrir grásleppu sem áætluð er að verði í lok janúar er í fullum gangi og því viljum við minna á nokkur atriði.
Fiskistofa
26. nóvember 2024
Skotvopni beitt á dróna Fiskistofu
Skotið var á dróna sem eftirlitsmaður Fiskistofu notaðist við er hann sinnti eftirliti í gær.
Fiskistofa