Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

6. nóvember 2025

Starfsmenn Fiskistofu sækja Sjávarútvegsráðstefnuna 6. og 7. nóvember

2025

Ráðstefnan ber að þessu sinni yfirskriftina Róum í sömu átt - verðmætasköpun og samkeppnishæfni í íslenskum sjávarútvegi.

Fulltrúi frá Verðlagsstofu hún Eyrún Elva Marinósdóttir, verður með erindi á ráðstefnunni um hlutverk og heimildir Verðlagsstofu og mun fjöldi starfsfólks Fiskistofu sækja ráðstefnuna.

Svörunartími erinda mun lengjast af þeim sökum.