Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

11. nóvember 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sjóstangaveiðimót

Frístundaveiðileyfi
2025

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til að halda opinber sjóstangaveiðimóta á fiskveiðiárinu 2025/2026. Auglýst er samkvæmt reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangveiðimótum.

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember næst komandi og senda á umsóknir ásamt fylgigögnum á netfangið fiskistofa@fiskistofa.is.

Fylgigögn með umsókn:

  • samþykktir félagsins.

  • upplýsingar um reglur um félagsaðild.

Umsókn telst einungis móttekin ef sjálfvirk staðfesting Fiskistofu á móttökunni hefur borist sendandanum.