Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. október 2021
Samkvæmt reglugerð 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022 koma 626.975 tonn til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.
6. október 2021
Bann við togveiðum (dragnót og fiskibotnvarpa ) SV af Reykjanesi tekur gildi kl. 18:00 í dag miðvikudaginn 6. október 2021 og gildir til kl.18:00 þann 20. október 2021.
29. september 2021
Fiskistofa birtir hér niðurstöður eftirlits með endurvigtun m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst 2021.
6. september 2021
Samkvæmt reglugerð nr. 725/2020, um ráðstöfun á viðbótaraflaheimildum í makríl, bíður Fiskistofa skipum í A-flokki til kaups allt að 4.000 tonn af makríl.
3. september 2021
Vakin er athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár.
1. september 2021
Fiskistofa fékk tilkynningu um það á sunnudagskvöld, 29. ágúst, að gat hefði fundist á kví Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Heildarúthlutun er 322 þúsund ÞÍG tonn sem er lækkun um 37.000 ÞÍG tonn frá því í fyrra.