Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. desember 2021
Fiskistofa vekur athygli á því að felldir hafa verið brott grunnstuðlar fyrir grálúðu.
16. desember 2021
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í desember.
15. desember 2021
Fiskistofa hefur þegar brugðist við gagnrýni FAO og Ríkisendurskoðunnar. Meðal annars hefur stofnunin fjárfest í drónum og hófst eftirlit með þeim í upphafi þessa árs.
9. desember 2021
Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 920/2021, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022, með síðari breytingum, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
29. nóvember 2021
Háskólinn á Akureyri sem sér um hluta af fræðslunni í sjávarútvegsskóla GRÓ og Fiskistofa hafa nú gert með sér samkomulag um aukna aðkomu Fiskistofu að kennslu og leiðsögn fyrir þá nema sem leggja áherslu á nám í fiskveiðistjórnun.
26. nóvember 2021
Fiskistofa tekur þátt í verkefninu Græn skref.
18. nóvember 2021
Samkvæmt lögum nr. 89 frá 27. júní 2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð leggur Fiskistofa á gjald tvisvar á ári 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí til 31. desember.
10. nóvember 2021
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um vilyrði fyrir aflaskráningu vegna opinberra sjóstangaveiðimóta sem áætlað er að halda á fiskveiðiárinu 2021/2022.
2. nóvember 2021
Fiskistofa hefur tekið saman samanlagða aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila og lögaðila.
15. október 2021
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október.